Vertu velkomin/n í Miðgarð, svæði sem hýsir aðalmóttöku hótelsins, en er einnig frábært rými fyrir móttökur og fordrykki.
Gullteigur er fjölnota salur sem má skipta upp í tvennt. Hann er stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík og tekur allt að 470 manns í sæti.
Hvammur er þriðji stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík. Hann hentar sérstaklega vel fyrir fundi, móttökur, einkasamkvæmi og minni sýningar.
Nýr og endurgerður Háteigur - Hluti af nýju og stórglæsilegu Grand Hótel Reykjavík
Salur með palli sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Vatnajökul.
Setustofa sem tilvalið er að nýta með öðrum sölum hótelsins.
Frábær fundarsalur í sveitinni sem má einnig aðlaga að minni ráðstefnum, námskeiðum eða veislum.
Setrið er stór salur á jarðhæð, opinn og bjartur með sæti fyrir allt að 100 manns.
Gallerí er stór og rúmgóður fundarsalur skreyttur fallegum listaverkum
Þingey er staðsettur á neðri jarðhæð og er tilvalinn fyrir standandi móttöku.
Glæsilegur fundarsalur undir Öræfajökli á einum fallegasta stað landsins.
Glæsilega innréttuð svíta sem hentar einstaklega vel fyrir fundi og minni samkomur.
Þakíbúð á Grand Hótel Reykjavík sem er tilvalinn fyrir fundi og önnur einkasamkvæmi fyrir allt að 22 einstaklinga.
Gamaldags fundarherbergi með stóru langborði úr eik og 16 góðum sætum.
Tvö glæsileg fundarherbergi á efstu hæð hótelsins með óviðjafnanlegu útsýni til allra átta.