Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Þingey

Þingey er næst stærsti salurinn á Fosshótel Húsavík. Salurinn er staðsettur á neðri jarðhæðinni en háir gluggarnir bjóða dagsbirtunni velkomna inn í salinn. Hann er tilvalinn í standandi veislur, fundi eða fyrir kvöldverði. Salurinn er 89 fermetrar, útbúinn allri nýjustu og helstu tækni og tekur allt að 80 manns í standandi veislu.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Tafla
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði
  • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Húsavík
Ketilsbraut 22, 640 Húsavík

Vinsamlegast hafið samband í síma 464 1220 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Veisla 50
Skólastofa 70
U-borð 20
Bíó 50
Móttaka 80
Stærð (m2) 89
Rými (L-W-H (M)) 14,8 x 5,8 x 3,2
Staðsetning