Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

COVID-19: Upplýsingar

Örugg dvöl hjá Íslandshótelum

Hjá Íslandshótelum höfum við frá byrjun COVID-19 faraldursins lagt mikla áherslu á það að tryggja öryggi bæði gesta og starfsfólks. Við höfum unnið náið með Sjúkratryggingum Íslands og Rauða Krossi Íslands með því að útvega aðstöðu fyrir sóttkví á lokuðum hótelum sem og hýsingu á starfsfólki fyrir sjúkraflutninga. Þetta samstarf hefur reynst okkur afar vel til að innleiða nýja verkferla og þjálfun starfsfólks á öllum okkar hótelum. Þessar aðgerðir eru í stöðugri endurskoðun og hafa það markmið að takmarka líkur á smiti en á sama tíma geta veitt góða þjónustu til okkar gesta.

Jafnframt tekur Íslandshótel þátt í verkefni á vegum Ferðamálastofu sem byggir á erlendri fyrirmynd og verkefni á vegum Ferðamálastofu sem byggir á erlendri fyrirmyndber heitið Hreint og öruggt / Clean & Safe. Þátttakan er loforð til okkar gesta um að þrifum og sóttvörnum sé sinnt af samviskusemi og að öllum reglum yfirvalda sé fylgt. 

Helstu snertifletir sóttheinsaðir á herbergi

Hér eru okkar loforð um hreinlæti

Gestaherbergi

Rofar og stýrihnappar sótthreinsaðir

  • Ljósrofar
  • Lampar, hitastýring og rafstýring á gluggum
  • Fjarstýring sótthreinsuð og sett í hreina plasthlíf
  • Símtól og takkar
  • Símtækin eru gerð úr sérstöku plastefni sem draga úr bakteríumyndun

Baðherbergi

  • Hurðarhúnar sótthreinsaðir
  • Klósettseta, hnappar, vaskur, sturtuhaus og stýringar sótthreinsað
  • Sápuskammtarar sótthreinsaðir
  • Hárþurrka sótthreinsuð
  • Einnota glös til að lágmarka smithættu


Skrifborð og yfirborð

  • Bréfsefni, penni og annar pappír fjarlægður til að lágmarka snertifleti
  • Borðflötur, borðfætur og undir borði við setsvæði sótthreinsað
  • Öryggishólf sótthreinsað

Tæki sótthreinsuð

  • Ketill
  • Kælir
  • Straujárn

Rúm

  • Lín er þegið á 75°
  • Þernuvagnar eru þrifnir reglulega

Almenn rými

Aðalinngangur

  • Hurð og hurðarhúnar reglulega sótthreinsaðir

Lyftur og gangar

  • Þurrkur til staðar til að forðast beina snertingu á tökkum
  • Ruslafötur til staðar
  • Snertifletir á göngum og hurðarhúnar hreinsaðir sérstaklega

Gestamóttaka

  • Húsgögn þrifin reglulega
  • Hanskar og sótthreinsispritt til staðar
  • Ruslafötur til staðar
  • Móttökuborð sótthreinsað reglulega
  • Þurrkur, hanskar og spritt til staðar
  • Herbergislyklar sótthreinsaðir eftir notkun

Veitingastaður

Eldhús

  • Við störfum samkvæmt ströngu þrifakerfi og eftirliti sem er skrásett daglega

Veitingasvæði

  • Sótthreinsaðir eða einnota matseðlar
  • Borð sótthreinsuð á milli gesta
  • Diskar og áhöld þrifin við háan hita
  • Hanskar og sótthreinsispritt til staðar
  • Áhöld geymd í frosti yfir nótt

Barsvæði

  • Bæklingar fjarlægðir
  • Borðflötur, borðfætur og undirborði við setsvæði sótthreinsað
  • Posar
  • Hanskar og sótthreinsispritt til staðar

Okkar fólk

  • Okkur er umhugað um heilsu okkar starfsfólks og fylgjumst vel með ef grunur er um veikindi
  • Við hvetjum starfsfólk okkar til að nota Covid-19 rakningar appið
  • Við ásetjum okkar starfsfólki að virða 2ja metra regluna
  • Gestir geta farið fram á að enginn fari inn á herbergið á meðan dvöl stendur
  • Ef gestir vilja afþakka dagleg þrif má láta gestamóttöku vita

Spa og æfingarsalur

  • Allir snerfifletir eru hreinsaðir
  • Helstu hættusvæði eru þrifin sérstaklega til að forðast smit
  • Handföng, sæti og stýrisbúnaður hreinsaður sérstaklega

Umhverfi og baksvæði

  • Fylgt er ströngum reglum við þrif og haft til hliðsjónar leiðbeiningar landlæknis