Íslandshótel bjóða upp á fyrsta flokks ráðstefnu- og fundaraðstöðu bæði í Reykjavík og út á landi, fyrir allt að 800 manns.
25+
Funda- og ráðstefnusalir um allt land
Íslandshótel bjóða upp á ráðstefnu og fundaraðstöðu sem á sér enga líkan hér á landi. Okkar aðstaða hentar frábærlega til sölufunda, verðlaunaafhendinga, námskeiðshald, sýninga og margt fleira. Íslandshótel eru hluti af samtökum um ráðstefnu- og viðburðarhald í Reykjavík (Meet in Reykjavík).
Grand Hótel Reykjavík, er stærsta ráðstefnuhótel landsins og hentar fullkomlega fyrir gesti sem krefjast frábærrar þjónustu og aðstöðu.
Grand Hótel hýsir
11
ráðstefnu- og fundarsali
Salirnir rúma allt að
800
manns í standandi móttöku
Á Fosshótelum finnur þú þá aðstöðu sem þú þarft fyrir þinn viðburð, hvort sem það er á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni.
Hótel Reykjavík Centrum er tilvalinn staður fyrir fundi og vinnudaga. Umhverfið er skemmtilegt og hvetjandi og staðstetningin gæti ekki verið betri.