Fosshótel Hekla er fallegt sveitahótel með útipottum í einungis klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík.
Eitt besta sveitahótel sunnan heiða í nálægð við margar helstu náttúruperlur Suðurlands, svo sem Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Frá hótelinu er einnig stutt í hálendið, Landmannalaugar, Kjöl og Sprengisand. Fosshótel Hekla stendur miðsvæðis á Skeiðunum þaðan sem útsýni er til allra átta.
Herbergi | Single / Double / Twin / Triple |
Fjöldi | 42 herbergi |
Opið | Allt árið (Lokað 11.12.22 - 3.1.23) |
Hámark 2 einstaklingar í herbergi
AðbúnaðurHámark 2 einstaklingar í herbergi
AðbúnaðurHámark 3 einstaklingar í herbergi
AðbúnaðurHámark 1 einstaklingur í herbergi
Aðbúnaður