Gerðu vel við þig í gistingu á besta stað í miðborginni. Á Hótel Reykjavík Centrum bjóðum við upp á 4 tegundir hótelherbergja sem eru allar hannaðar með því markmiði að láta þér líða vel.
Hámark 2 einstaklingar í herbergi