Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Almenn störf

Viltu vera hluti af góðu teymi? Við hjá Íslandshótelum erum ávallt í leit að góðu starfsfólki sem er tilbúið til þess að vinna með okkur í því gera okkur að fyrsta valkosti þegar kemur að hótelgistingu og matarupplifun á Íslandi

Til baka

Viltu leggja okkur lið?

Hjá okkur vinnur fjölbreyttur hópur af fólki og við erum alltaf að leita að kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingum til að ganga til liðs við okkur. Langar þig að vera hluti af skemmtilegum starfsmannahópi?

Það er auðvelt að sækja um

Fylltu út almenna umsókn og við verðum í sambandi við þig ef starfstækifæri opnast. Við hvetjum þig sérstaklega til að láta ferilskrá og nýlega mynd af þér fylgja umsókninni. Þegar umsóknin hefur verið send fær umsækjandi senda tilkynningu með tölvupósti um að umsókn hafi borist. Umsóknir eru geymdar í sex mánuði. Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál. Ef þú hefur ekki heyrt frá okkur en vilt endurnýja starfsumsókn eftir 6 mánuði sækir þú einfaldlega aftur um með almennri umsókn.

Jafnlaunastefna Íslandshótela

Jafnlaunastefna Íslandshótela
Persónuverndaryfirlýsing til umsækjenda um störf hjá Íslandshótelum